Heilbrigðisráðherra gengur á bak orða sinna

frettinInnlendar4 Comments

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið að veita þeim sem þegið hafa þriðja skammt bóluefnis undanþágu frá sóttkví. Þetta gerir hann þrátt fyrir að fyrir liggi að líkur á að þetta fólk smitist og smiti aðra séu aðeins 30% minni en líkur á smiti óbólusettra. Í viðtali við RÚV 6. desember sagðist Willum Þór virða það sjónarmið fólks að það vildi ekki … Read More

Dómstóll fyrirskipar birtingu allra skjala um bóluefni Pfizer – FDA krafðist leyndar

frettinErlentLeave a Comment

Staðfest er að Bandaríkjamenn eigi þegar í stað rétt til upplýsinga um Pfizer bóluefnið og þróun þess. Dómstóll í Texas fyrirskipaði Matvæla- og lyfjaeftirlitinu (FDA) að birta meira en 320.000 skjöl sem tengjast Pfizer COVID-19 bóluefninu og skal eftirlitið birta 55.000 blaðsíður á mánuði þar til öll skjölin hafa verið birt. FDA hafði farið fram á að þurfa ekki að … Read More

Lyfjastofnun í tilvistarkreppu með hugtökin neyðarleyfi og tilraunalyf

frettinPistlar4 Comments

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir fjallar á facebook síðu sinni um tilvistar- kreppu Lyfjastofnunar varðandi skilgreiningu á hugtökunum ,,neyðarleyfi“ og ,,tilraunalyf.“ Hann segir meðal annars: ,,Lyfjastofnun sá sig tilknúna eða af gefnu tilefni að senda út tilkynningu um skilyrt markaðsleyfi, eitthvað á þessa leið:“ Við erum ekki með neyðarleyfi og notum ekki tilraunalyf. ,,Lyfjastofnun reynir að sverja af sér orðróminn um slíkt. Löng … Read More