Ísland sigraði Ólympíumeistarana 29-21

frettinInnlent1 Comment

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn glæsilegasta sigur í sögu handboltans, þrátt fyrir mikil forföll íslenska liðsins, þegar liðið vann ólympíumeistarana í handbolta í kvöld, 21-29. Án átta leikmanna fóru strákarnir okkar gjörsamlega á kostum í Búdapest, hvernig sem á málið er litið. Vörnin var stórkostleg, Viktor Gísli Hallgrímsson stórkostlegur, og sóknin stórkostleg með Ómar Inga Magnússon og Viggó Kristjánsson … Read More