Ísland sigraði Ólympíumeistarana 29-21

frettinInnlendar1 Comment

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn glæsilegasta sigur í sögu handboltans, þrátt fyrir mikil forföll íslenska liðsins, þegar liðið vann ólympíumeistarana í handbolta í kvöld, 21-29. Án átta leikmanna fóru strákarnir okkar gjörsamlega á kostum í Búdapest, hvernig sem á málið er litið. Vörnin var stórkostleg, Viktor Gísli Hallgrímsson stórkostlegur, og sóknin stórkostleg með Ómar Inga Magnússon og Viggó Kristjánsson … Read More

Hefnd Serbíu? – afturkalla leyfi ástralska álrisans Rio Tinto til námuvinnslu

frettinErlentLeave a Comment

Deilan um brottvísun Novak Djokovic hefur blossað upp í kjölfar ákvörðunar Serbíu um að afturkalla leyfi ástralska námurisans Rio Tinto til að vinna litíum úr jörðu í landinu. Efnið er meðal annars notað í rafhlöður rafknúinna ökutækja. Ákvörðunin var tekin skömmu eftir að ráðherra innflytjendamála í Ástralíu vísaði Novak Djokovic úr landi, nokkrum dögum fyrir Opna ástralska mótið. Þetta mun … Read More

Mótmælt um allan heim – ræðumenn á Íslandi Martha Ernstsdóttir og Ágústa Eva

frettinErlent4 Comments

Boðað hefur verið til mótmæla víðsvegar í heiminum þessa helgina, meðal annars í Reykjavík og Akureyri. Mótmælin verða ýmist í dag eða á morgun. Það eru samtökin World Wide Rally for Freedom sem standa fyrir mótmælum gegn bólusetningapössum, skyldubólusetningum og mannréttindabrotum. Rúmenski Evrópuþingsmaðurinn Cristian Terhes hvatti fólk til að mótmæla í Brussel. Terhes er í andstöðu við stefnu Ursulu von der Leyen forseta ESB um að koma á skyldubólusetningu í aðildarríkjum … Read More