Ivermectin: Frá jarðvegi til orma, og lengra – uppgötvun lyfsins og áhrif þess

frettinErlentLeave a Comment

Hin ótrúlega saga af uppgötvun lyfsins ivermectin, áhrifum þess og mögulegri framtíðarnotkun. Hvað eiga pensilín, aspirín og ivermectin sameiginlegt? Öll þrjú tilheyra mjög sérstökum hópi lyfja sem má fullyrða að hafi haft „ein jákvæðustu áhrifin á heilsu og velferð mannkyns“. Lyfin eiga þessi tvö atriði sameiginleg: Öll þrjú fundust í náttúrunni og öll þrjú leiddu til Nóbelsverðlauna. Aspirín er dregið úr … Read More

Pólitísk ákvörðun CDC að stytta einangrun einkennalausra úr tíu í fimm daga

frettinErlent1 Comment

Síðasta miðvikudag í útsendingu New Day á CNN spurði fréttakona sjónvarps-stöðvarinnar, Kaitlan Collins, forstjóra Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) Rochelle Walensky, hvernig sú ákvörðun var tekin að stytta sóttkví einkennalausra úr 10 dögum í 5 daga fyrir alla. Svar Walensky var athyglisvert og því kom ekki á óvart að Collins gripi inn í tal Walensky, en Walensky  sagði: „Við skoðuðum nokkur svið vísinda varðandi þetta. Í fyrsta lagi hversu mikil smit eru að … Read More

Umboðsmaður barna leggur til að skólarnir verði ekki notaðir í bólusetningar

frettinInnlendar1 Comment

„Við höf­um lagt til að þessi ákvörðun verði end­ur­skoðuð,“ seg­ir Sal­vör Nor­dal, umboðsmaður barna, í sam­tali við mbl.is um að bólu­setn­ing barna á aldr­in­um 5-11 ára við Covid-19 fari fram í skól­um. Sal­vör seg­ir að hún og skrif­stofa umboðsmanns hafi fengið sterk viðbrögð við ákvörðun­inni og verið í sam­bandi við sótt­varna­yf­ir­völd vegna fyr­ir­komu­lags­ins. „Við höf­um fengið mjög sterk viðbrögð frá … Read More