Heimsóknir bannaðar hjá föngum

frettinInnlendarLeave a Comment

Fangelsismálastofnun hefur sent frá sér tilkynngingu um bann við heimsóknum hjá föngum. ,,Neyðarstig almannavarna hefur nú verið virkjað og varðar það m.a. starfsemi fangelsanna. Viðbragðsáætlun stofnunarinnar hefur því tekið gildi en meðal þess sem breytist við neyðarstig er að allar heimsóknir til fanga falla tímabundið niður. Tekur þetta gildi frá og með morgundeginum. Vonast er til að þetta vari ekki … Read More

Lyfjastofnun Evrópu segir tíða örvunarskammta óæskilega – slæmt fyrir ónæmiskerfið

frettinErlent1 Comment

Lyfjastofnunin Evrópu (EMA)) sagði á blaðamannafundi á þriðudag að síendurteknir örvunarskammtar á fjögurra mánaða fresti gætu að lokum veikt ónæmissvörun og dregið kraft úr fólki. Þess í stað ættu ríki að láta lengri tíma líða á milli og tengja slíka örvunarskammta við upphaf kuldatímabils á hverjum stað í samræmi við það sem er gert vegna innflúensu. Tilmæli stofnunarinnar kom fram … Read More

Ekstrabladet: ,,Við fáum falleinkunn“ – fluttum gagnrýnilausar fréttir af faraldri

frettinErlentLeave a Comment

Orðræðu yfirvalda og stjórnmálafólks er hróplega ábótavant Í TÆP TVÖ ÁR höfum við, fjölmiðlar og alþjóð, verið sem dáleidd af opinberum upplýsingum um kórónuveiruna. VIÐ HÖFUM EINBLÍNT á sveiflu pendúlsins hvað varðar smit, innlagnir og dauðsföll ,,með kórunveiruna”. Sérfræðingar, stjórnmálafólk og yfirvöld hafa útmálað í smáatriðum í hvaða átt pendúllinn sveiflar sér, með sífelldar hrakspár um kórónuskrímslið sem húkir undir … Read More