Minnkar bólusetning vörn gegn smiti?

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing: Eftir 20. desember tóku tölur um 14 daga nýgengi smita af Covid-19 eftir bólusetningarstöðu mjög óvænta stefnu. Þegar þetta er ritað hafa smit fullbólusettra fullorðinna með örvun á hver 100 þúsund ríflega ellefufaldast og smit tvíbólusettra fullorðinna sjöfaldast. Á sama tíma hafa smit óbólusettra aðeins 2,6-faldast. Meðal barna sjáum við sömu breytingu, smit fullbólusettra tæplega tífaldast … Read More

Sóttvarnalæknir blekkir ríkisstjórnina – viljandi eða sökum kunnáttuleysis?

frettinPistlarLeave a Comment

Jóhannes Loftsson verkfræðingur fjallar á Facebook á síðu sinni í dag um fullyrðingu sóttvarnalæknis sem fram kemur í eftirfarandi setningu á bls. 3 í minnisblaði hans frá 20.desember sl.: ,,Mjög fáir hafa smitast eftir að hafa fengið örvunarskammt eða um 110 manns af um 149.000 bólusettum (0,07%).“ Jóhannes segir að þrjár veigamikla skekkjur séu í þessari yfirlýsingu sóttvarnalæknis til ríkisstjórnarinnar … Read More

Neikvæðar niðurstöður úr sýnatöku þriggja fyrirtækja sögð mannleg mistök og gallar í verklagi

frettinInnlendar1 Comment

Rétt fyrir áramótin greindi Fréttin frá því að Margrét Friðriksdóttir ritstjóri miðilsins ætlaði sér að fara í sýnatöku hjá fyrirtækinu Arctic Therapeutics sem býður upp á hraðpróf. Margrét sem er með undanþágu landlæknisembættisins frá sýnatöku úr nefkoki taldi að fyrirtækið gæti tekið aðeins sýni úr munnkoki eins og hægt er hjá Orkuhúsinu á Suðurlandsbraut. Þegar í ljós kom að það væri ekki hægt með hraðprófum … Read More