Minnkar bólusetning vörn gegn smiti?

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing: Eftir 20. desember tóku tölur um 14 daga nýgengi smita af Covid-19 eftir bólusetningarstöðu mjög óvænta stefnu. Þegar þetta er ritað hafa smit fullbólusettra fullorðinna með örvun á hver 100 þúsund ríflega ellefufaldast og smit tvíbólusettra fullorðinna sjöfaldast. Á sama tíma hafa smit óbólusettra aðeins 2,6-faldast. Meðal barna sjáum við sömu breytingu, smit fullbólusettra tæplega tífaldast … Read More