Guðni forseti biðst afsökunar á sóttvarnarbrotum – þekkti ekki reglurnar

frettinInnlent6 Comments

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu varðandi brot á sóttvarnarreglum á Bessastöðum og seg­ir að mis­brest­ur hafi orðið á að regl­um um grímu­skyldu hafi ekki verið fylgt við af­hend­ingu Íslensku bók­mennta­verðlaun­anna í síðustu viku. Íslensku bók­mennta­verðlaun­in voru af­hent af for­seta Íslands á Bessa­stöðum síðastliðinn þriðju­dag. Fjöldi gesta í saln­um var vel yfir því sem sam­komutak­mark­an­ir … Read More