Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu varðandi brot á sóttvarnarreglum á Bessastöðum og segir að misbrestur hafi orðið á að reglum um grímuskyldu hafi ekki verið fylgt við afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna í síðustu viku. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent af forseta Íslands á Bessastöðum síðastliðinn þriðjudag. Fjöldi gesta í salnum var vel yfir því sem samkomutakmarkanir … Read More