Aukaverkunum hefur fjölgað um 89 þar af 12 alvarlegar síðan bólusetningar 5-11 ára hófust

frettinInnlendar2 Comments

Bólusetningar barna 5-11 ára hófust 5. janúar sl.  Fyrst var hafist handa á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu hófust þær nokkrum dögum síðar, eða 10. janúar. Skráðar tilkynntar aukaverkanir hjá Lyfjastofnun 5. janúar voru 5935, þar af 261 alvarleg. Í dag, 17. janúar eru tilkynningarnar 6024 þar af varða 272 alvarleg tilfelli.  Alls hefur því tilkynningum á þessu tímabili fjölgað um … Read More

Bandalag RÚV og Fréttablaðsins: Samherjagrýlan skal lifa

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann: RÚV keypti heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu um helgina, auglýsti starf fréttastjóra og dagskrárstjóra. Í sama tölublaði birtist tvöfalt drottningarviðtal við Helga Selja og Stefán útvarpsstjóra. Um miðja síðustu viku gerði Fréttablaðið RÚV þann greiða að birta frétt er héldi Samherjagrýlunni á lofti. RÚV berst fyrir lífi sínu og þarf á stuðningi annarra fjölmiðla að halda. Lögreglurannsókn á … Read More

Falskt öryggi er ávísun á ófarir

frettinPistlar5 Comments

Eft­ir Arn­ar Þór Jóns­son lögmann (greinin birtist í Morgunblaðinu 17.01.22)  „Rík­is­vald­inu er ætlað að vera þjónn okk­ar, ekki yf­ir­boðari. Það á að setja mörk æski­legr­ar hegðunar, en ekki skipa fyr­ir.“ Við stönd­um frammi fyr­ir al­var­legri vanda en virt­ist vera í upp­hafi. Sem lög­manni for­sjáraðila barns, sem sl. jól hafði setið vik­um sam­an í stofufang­elsi, ósmitað af kór­ónu­veirunni (C19), birt­ist und­ir­rituðum … Read More