Fréttatilkynning frá ,,kanadísku frelsisbílalestinni“ – um hvað snýst málið?

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Hér að neðan er í íslenskri þýðingu fréttatilkynning frá forsvarsmönnum kanadísku „Frelsislestarinnar 2022.“ Í tilkynningunni kemur fram hvers vegna hreyfingin fór af stað og hverjar kröfur hennar eru. Hreyfingin hefur þurft að sitja undir ósönnum ávirðingum frá m.a. ráðamönnum í Kanada og er fjallað um það í fréttatilkynningunni. Þessi kanadíska hreyfing er að berjast fyrir frelsi almennings í Kanada. Baráttan … Read More