Fréttatilkynning frá ,,kanadísku frelsisbílalestinni“ – um hvað snýst málið?

frettinErlentLeave a Comment

Hér að neðan er í íslenskri þýðingu fréttatilkynning frá forsvarsmönnum kanadísku „Frelsislestarinnar 2022.“ Í tilkynningunni kemur fram hvers vegna hreyfingin fór af stað og hverjar kröfur hennar eru. Hreyfingin hefur þurft að sitja undir ósönnum ávirðingum frá m.a. ráðamönnum í Kanada og er fjallað um það í fréttatilkynningunni. Þessi kanadíska hreyfing er að berjast fyrir frelsi almennings í Kanada. Baráttan … Read More

Justin Trudeau: ,,vörubílalestin með óviðeigandi skoðanir sem endurspegla ekki þjóðina“

frettinErlentLeave a Comment

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, gagnrýnir „jaðarskoðanir“ þeirra sem styðja eina lengstu vörubílalest sögunnar sem lagði upp í 4400 km. ferðalag á sunnudaginn, frá Vancouver til höfuðborgarinnar Ottawa í Kanada, í mótmælaskyni við COVID-19 bólusetningaskyldu og bólusetningapassa. „Hinn litli jaðarminnihluti fólks sem er á leið til Ottawa er með óviðunandi skoðanir sem það tjáir nú og endurspegla ekki skoðanir Kanadamanna sem … Read More

Aflétt í skrefum á nokkrum vikum – ný reglugerð tekur gildi á miðnætti

frettinInnlendar1 Comment

Ríkisstjórnin kynnti afléttingar á fundi rétt í þessu og var fengin undanþágu frá fjöldatakmörkunum á sjálfum fundinum þar sem fleiri en 10 manns voru samankomnir. Heilbrigðisráðherra gerði ráð fyrir að öllum afléttingum verði lokið 14. mars nk. Sóttvarnalæknir sagðist þó mögulega koma með ný minnisblöð ef aðstæður skyldu breytast. Ný reglu­gerð tek­ur gildi á miðnætti og er svohljóðandi: Al­menn­ar fjölda­tak­mark­an­ir … Read More