Fjöldi Íslendinga tók þátt í friðsamlegri mótmælagöngu í dag þrátt fyrir kulda og hvassviðri í miðbænum. Viðburðurinn var þáttur í alþjóðlegum mótmælum, World Wide Rally for Freedom, sem milljónir manna tóku þátt í um allan heim. Í Reykjavík var gengið frá Stjórnarráðinu, upp Hverfisgötuna, niður Laugaveg og á Austurvöll þar sem Martha Ernstsdóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir fluttu ræður. Martha … Read More