Austurríska þingið samþykkti skyldubólusetningu fyrir 18 ára og eldri – nokkrar undantekningar

thordis@frettin.isErlent1 Comment

Austurríska þingið samþykkti í dag að innleiða Covid skyldubólusetningu fyrir alla 18 ára og eldri frá og og með 1. febrúar n.k. Lögin eru fyrst sinnar tegundar í Evrópu, þeir sem ekki hlýða eiga yfir höfði sér allt að 3,600 evra sekt. Þingið samþykkti lögin með 137 atkvæðum gegn 33 og munu þau gilda fyrir alla íbúa Austurríkis 18 ára … Read More