Pfizer blandar sér í ákvörðun dómstóls um hvaða skjöl FDA afhendir um bóluefnið

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Samtökin Public Health and Medical Professionals for Transparency (PHMPT) höfðuðu mál gegn Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) á síðasta ári eftir að stofnunin hafði gefið út að það myndi taka 20 ár að afhenda öll skjöl um bóluefnið frá Pfizer. Í málaferlunum, sem Fréttin fjallaði um, vildi FDA draga það sem lengst að afhenda gögnin og bað dómarann um að … Read More