Herforingi og utanríkisráðherrar greinast með Covid – allir fengið sprautur

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Yfirmaður herráðs Bandaríkjanna, hershöfðinginn Mike Milley, greindist með Covid síðastliðinn sunnudag og finnur fyrir lítilsháttar einkennum. Samkvæmt Daily Mail kom fram hjá talsmanni að Mike Milley hefði fengið tvær sprautur og örvunarskammt. Fyrr í mánuðinum greindist varnamálaráðherra Bandaríkjanna, Lloyd Austin, einnig með Covid-19 og er hann kominn aftur til vinnu. Utanríkisráðherra og aðstoðar utanríkiráðherra Vatíkansins með Covid Þá var sagt … Read More