37 undanþágur veittar hér á landi fyrir Ivermectin árið 2021

frettinInnlendar1 Comment

Samkvæmt svari við fyrirspurn til Lyfjastofnunar voru 37 undanþágulyfjaávísanir fyrir Ivermectin til notkunar hjá mönnum (ATC flokkur P02CF01) samþykktar hjá Lyfjastofnun  á árinu 2021.

En eftir að, skráða lyfið Ivermectin Medical Valley, kom á markað 1. október sl. hefur engin undanþágulyfjaávísun verið samþykkt í lyfjaflokknum.

Pakki með fjórum 3 mg. töflum af Ivermectin Medical Valley, kosta í apótekinu Lyf og Heilsu 11.068 krónur.

One Comment on “37 undanþágur veittar hér á landi fyrir Ivermectin árið 2021”

  1. Lyfjastofnun er greinilega að brjóta á réttindum lækna og sjúklinga.

Skildu eftir skilaboð