Blaðamenn Fréttarinnar heimsóttu frændur okkar í Færeyjum um síðustu helgi, aðallega til að forvitnast um ástandið þar og hvernig Færeyingar hafa tekist á við faraldurinn. Færeyingar aflétta í þremur skrefum; fyrsta skrefið var 1. febrúar, annað um miðjan mánuð og svo loks að fullu þann 28. febrúar. Engin lagasetning, aðeins ráðleggingar Færeyingar gerðu aldrei ráðstafanir vegna faraldursins með lagasetningu, heldur … Read More
Þögn fjölmiðla um ástandið í Kanada – viðtalsþáttur Harmageddon
Í seinasta þætti hlaðvarpsins Harmageddon, 8. febrúar, voru til umræðu mögulegar ástæður þess að mjög lítið berst af fréttum frá gríðarfjölmennum og umfangsmiklum mótmælum í Kanada, leidd af vöruflutningabílstjórum en studd af þorra almennings. Margt athyglisvert kom fram í samtali þáttarstjórnenda og viðmælandans,Geirs Ágústssonar, svo sem að söfnunarfé mótmælenda hafi verið fryst, að samfélagsmiðlar hafi stundað róttæka ritskoðun, að lögreglan … Read More
Hinir látnu sem voru í flugvélinni eru fundnir og komnir í land
Lögreglan á Suðurlandi tilkynnti rétt í þessu að búið væri að finna lík allra þeirra sem voru um borð í TF ABB og ná þeim í land. ,,Nú er matarhlé og síðan verða aðgerðir morgundagsins skipulagðar,“ segir á facebook síðu lögreglunar og að nánari upplýsingar verði veittar fyrramálið. Lík mannanna fjögurra verða flutt til Reykjavíkur þar sem ættingjar þeirra bera … Read More