Verðbólgan í Bandaríkjunum í janúar mánuði hefur ekki verið hærri í 40 ár. Verðlagið hækkaði um 7,5% frá því í fyrra, að því er Hagstofan greindi frá á fimmtudag. Hækkun vísitölu neysluverðs sem mælir kostnað margskonar varnings var sú mesta síðan í febrúar 1982. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,6% frá desember, meira en reiknað hafði verið með. Vörur sem hafa … Read More
Svíþjóð hefur aflétt öllum takmörkunum – ekki lengur samfélagsleg hætta
Svíþjóð aflétti öllum takmörkunum vegna heimsfaraldursins í gær, miðvikudag, og þá hætti landið einnig flestum sýnatökum fyrir COVID-19. Bóluefnapassinn var einnig lagður niður. Þetta var ákveðið þrátt fyrir að enn sé nokkur þrýstingur á heilbrigðiskerfið og sumir sérfræðingar hafi lagt til meiri þolinmæði í baráttunni við sjúkdóminn. Ríkisstjórn Svíþjóðar sem hefur í gegnum heimsfaraldurinn forðast harðar takmarkanir tilkynnti í síðustu … Read More
Nemendur í Washington fylki gera uppreisn gegn grímuskyldu
„Nemendur í framhaldsskólum víðs vegar um Washington fylkið í Bandaríkjunum hafa gengið út úr kennslustundum og segjast ekki snúa aftur fyrr en grímuskyldunni verði aflétt. „Við erum búin að fá nóg af því að vera með grímur“ og sögðust nemendur líka vera orðnir þreyttir á því að vera reknir út úr kennslustundum fyrir neita að vera með grímur. Við erum … Read More