Upplausnarástand ríkir nú í Kazakhstan þar sem borgarastyrjöld hefur brotist út. Mikill þöggun er um ástandið hjá öllum meginstraumsfjölmiðlum og hefur ranglega verið sagt frá ástæðum mótmælanna og slökkt hefur verið á nettenginu í landinu til að reyna stöðva upplýsingaflæði undanfarna daga. Aktivistinn Travis Macdonald, hefur þó náð að tjá sig um borgarastyrjöldina sem nú ríkir í landinu á samskiptamiðlinum TikTok þar … Read More
Lögreglan skilar kannabisefnum sem flutt voru til landsins: Fordæmisgefandi segir lögmaður
Lögmaður færeysks manns sem tekinn var með um þrettán grömm af kannabisefnum við komuna til Íslands, segir ánægjulegt að maðurinn hafi fengið efnin aftur en þau voru skrifuð út í læknisfræðilegum tilgangi. Hann telur þetta fyrsta dæmið þar sem látið er reyna á flutning kannabisefna í læknisfræðilegum tilgangi og telur að um fordæmisgefandi mál sé að ræða. Lögreglustjórinn á Austurlandi … Read More
Skotárás í miðbænum í nótt – einn karlmaður er særður
Karlmaður var skotinn með skotvopni í Ingólfsstræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Verulegur viðbúnaður lögreglu og sérsveitar var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað. Á myndböndum sem nú ganga um netið má sjá þungvopnaða sérsveitarmenn við aðgerðir í bílastæðahúsi við Bergstaðastræti og Ingólfsstræti. Sjónarvottur segist hafa vaknað við skothvelli og litið út um gluggann sem snýr í átt … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2