Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segist ekki vera á móti bólusetningum almennt og hafi verið bólusettur sem barn, en segist aftur á móti ekki ætla að láta sprauta sig með Covid bóluefnunum og hann sé tilbúinn að missa af stórmóti frekar en að undirgangast bólusetningu. Djokovic segir að einstaklingar eigi að hafa frelsi um hvort þeir láti sprauta einhverju í sig eða ekki. … Read More
Rugla sjónvarpslæknar saman hættu og áhættu?
Erling Óskar KristjánssonSkrifarVið fjölskyldan smituðumst nýverið af veirunni fræknu, en nú hefur hún sennilega sýkt um 40% þjóðarinnar (1). Við fengum skammvinn og væg einkenni, eins og flestir. Á samfélagsmiðlum óska hundruð manna einkennalausum áhrifavöldum góðs bata. Hvernig nær maður bata ef það er ekkert að manni? Við einkennalausan Bjarna Ben sagði einn: „Vonandi lifir þú þetta af.“ Fólk sem … Read More
Ríkisstjórar Kanada mótmæla valdatafli forsætisráðherrans
Eins og áður hefur komið fram á Fréttinni og víðar hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýst yfir neyðarástandi í ríkinu sem veita honum og öðrum örmum yfirvaldsins töluvert auknar valdheimildir. Þessu hafa Samtök um borgaralegt frelsi í Kanada (CCLA) mótmælt en nú bætast fylkisstjórar ýmissa kandarískra fylkja við, svo sem Saskatchewan, Alberta og Manitoba. Er nú öllum ráðum beitt til að … Read More