Geir Ágústsson skrifar frá Danmörku: Dönsk sóttvarnayfirvöld, Statens Serum Institut (SSI), gáfu nýverið frá sér lista yfir rangfærslur og rangtúlkanir á dönskum gögnum um veikindi, innlagnir og annað slíkt í Danmörku vegna COVID-19. Voru ýmsir aðilar byrjaðir að deila línuritum á samfélagsmiðlum og úthrópa algjöra opnun á dönsku samfélagi þann 1. febrúar og kalla hættulega. Meðal slíkra aðila eru Nóbelsverðlaunahafi … Read More
Uppljóstrari heldur áfram með málsókn gegn Pfizer án aðkomu Bandaríkjastjórnar
Brook Jackson, sem er fyrrverandi yfirmaður klínískra prófana hjá Ventavia Research Group, mun halda áfram með málsókn gegn Pfizer þrátt fyrir að bandarísk stjórnvöld hafi neitað að styðja hana. Ventavia Research Group er verktaki hjá Pfizer og sá um prófanir á COVID-19 bóluefni lyfjafyrirtækisins. Jackson var rekinn frá Ventavia Research Group, árið 2020, en hún kom fram sem uppljóstrari árið … Read More
Af skærum skæruliða í Samherjadeilum
Hallur HallssonSkrifarEf rétt er hjá Páli bloggara Vilhjálmssyni þá er stuldur síma Páls skipstjóra Steingrímssonar alvarlegasta mál í sögu íslenskrar blaðamennsku … ekki bara það, einn sá alvarlegasta í sögu evrópskrar blaðamennsku og miklu alvarlegra en mál News of the World eins söluhæsta fréttablaðs veraldar fyrir áratug. Blaða- og fréttamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans hafa réttarstöður sakborninga kallaðir fyrir lögreglu, … Read More