Forsætisráðherra Ísrael, Naftali Bennett og heilbrigðisráðherrann Nitzan Horowitz tilkynntu í dag áætlun um að létta ákveðnum COVID-takmörkunum í tengslum við ferðalög og menntamál sem taka gildi 1. mars. Samkvæmt nýju áætluninni verður bæði bólusettum og óbólusettum ferðamönnum á öllum aldri hleypt inn í landið, svo framarlega sem þeir skila neikvæðu PCR prófi áður en þeir fara um borð í flugið … Read More
Bill Gates: ,,ómíkron er tegund af bóluefni sem myndar B-og T-frumu ónæmi“
Stofnandi Microsoft, Bill Gates, viðurkenndi að hættan á alvarlegum veikindum af völdum COVID-19 hafi verulega minnkað en varaði um leið við öðrum heimsfaraldri. Gates veitti fréttakonunni Hadley Gamble á sjónvarpsstöðinni CNBC viðtal á árlegri öryggisráðstefnu Þýskalands í München. „Því miður er veiran sjálf, sérstaklega ómíkron afbrigðið, tegund af bóluefni,“ sagði Gates. ,,Það er að segja, ómíkron myndar bæði B-og T-frumuónæmi. … Read More
Ætla engin stjórnvöld að fordæma kanadísk yfirvöld?
Geir Ágústsson skrifar: Undanfarnar þrjár vikur hafa farið fram friðsöm og fjölmenn mótmæli gegn bólusetningarskyldu í Kanada. Frumkvæðið áttu vöruflutningabílstjórar í landinu en fljótlega bættust margir aðrir við og vilja nú fá líf sitt aftur eftir harkalegar sóttvarnaraðgerðir í að verða tvö ár. Einræðisherra-klappstýran, forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, brást illa við. Hann uppnefnir mótmælendur, lýgur um þá og kallar þá … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2