Judical Watch höfðar mál gegn CIA – varðar ákærðan lögmann Hillary Clinton

frettinErlentLeave a Comment

Samtökin Judicial Watch  í Bandaríkjunum hafa höfðað mál samkvæmt heimild í upplýsingalögum (FOIA) gegn Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) til að fá afhent gögn um fundi og símtöl milli starfsmanna CIA og fyrrverandi lögfræðings Hillary Clintons, Michael Sussmann. Sussmann hefur verið ákærður fyrir að gefa ranga yfirlýsingu til alríkisfulltrúa. Þá er hann grunaður í rannsókn sem miðar að því að komast til botns … Read More

Landlæknir brýtur gegn lögum um opinber innkaup í milljarðaviðskiptum

frettinInnlendarLeave a Comment

Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu í úrskurði sem birtur var málsaðilum í fyrradag, að innkaup landlæknis af Origo hf. er lúta að þróun á Heklu heilbrigðisneti, gerð og þróun Heilsuveru og þróun fjarfundarlausnar til notkunar á heilbrigðissviði, hafi verið ólögmæt og í andstöðu við lög um opinber innkaup. Heilsuvera er eins og flestir þekkja hugbúnaður fyrir almenning til að … Read More

Rússar ráðast inn í Úrkaínu – stríð þar með hafið í Evrópu?

frettinErlent2 Comments

Vla­dimír Pútín Rúss­lands­for­seti tilkynnti í ávarpi rétt fyrir klukkan sex í Moskvu í morgun að hann hafi fyr­ir­skipað rúss­neska hern­um að ráðast inn í Úkraínu. Putín talaði um „sér­staka aðgerð til af­vopna og af-nas­ista­væða Úkraínu“ og kallaði eft­ir því að úkraínski her­inn legði niður vopn sín. Volodimír Zelenskí for­seti Úkraínu hafði áður sagt í ávarpi, eft­ir miðnætti að staðar­tíma í … Read More