Trudeau afturkallar neyðarlögin í Kanada

frettinErlentLeave a Comment

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir að ríkisstjórnin geti afturkallað umdeild neyðarlög nú þegar mótmælin í Ottawa og við landamærastöðvar Kanada og Bandaríkjanna hafa róast. Mótmæli flutningabílstjóra fóru stigvaxandi og náðu hámarki þegar helstu landamærastöðvum Kanada og Bandaríkjanna var lokað sem og aðalsvæði höfuðborgarinnar. Öllum landamærahindrunum hefur nú verið aflétt og rólegt er á götum úti umhverfis þingið í Ottawa. „Frelsislestin“ … Read More