Ítalski hjólreiðakappinn Sonny Corbrelli fékk fyrir hjartað og var endurlífgaður í lok keppni

frettinErlentLeave a Comment

Ítalski hjólreiðakappinn, Sonny Colbrelli, hneig niður aðeins augnabliki eftir að hafa lokið keppni á hjólreiðamótinu Volta Ciclista Catalunya á mánudag, þar sem hann lenti í 2. sæti. Samkvæmt Teledeporte, sem sjónvarpaði keppninni, hneig Colbrelli niður og var endurlífgaður. Hann var síðan fluttur af vettvangi á sjúkrahús og aðrir spænskir fjölmiðlar sögðu hann vera með meðvitund þegar læknar fluttu hann af … Read More

Eigandi grínmiðilsins Babylon Bee neitar að knékrjúpa fyrir Twitter – tilnefndi Rachel Levine mann ársins

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Bandarísku grínistarnir á Babylon Bee – Fake News You Can Trust – hafa enn einu sinni komist upp á kant við Netrisana. Í New York Post og fleiri miðlum mátti lesa þann 21. mars að Twitter hefði bannað þeim að senda frá sér tvít þangað til þeir eyddu nýlegu tvíti um að þeir hefðu ákveðið að tilnefna transkonuna Rachel Levine, … Read More

Flest Covid-andlát meðal einstaklinga með undirliggjandi áhættuþætti

frettinInnlendarLeave a Comment

Sóttvarnarlæknir sendi í dag frá sér samantekt um andlát af völdum Covid-19 á Íslandi. Í tilkynningunni segir að nokkur umræða hafi verið undanfarið um andlátin og hugsanlega aukningu á þeim: „Útbreiðsla og fjöldi COVID-19 smita er mun meiri nú en fyrri ár og þannig hafa smit náð til viðkvæmra hópa, til dæmis eldra fólks og þeirra sem hafa undirliggjandi sjúkdóma … Read More