Elmo auglýsir Covid sprautur fyrir litlu börnin

frettinErlentLeave a Comment

Barnaþátturinn Sesame Street hefur gefið út auglýsingu þar sem hinn vinsæli Elmo er notaður til að kynna mRNA Covid-sprautur fyrir krakka. Í myndbandinu ber Elmo glaðlega saman litla plásturinn sinn við plástrana sem pabbi hans er með. Elmo er með einn því hann var að fá fyrstu sprautuna en pabbinn er með þrjá sem væntanlega eiga að sýna að hann … Read More

Lögreglan í Belgíu fann MDMA framleiðslu í kjarnorkuvopnabúri

frettinErlent, Erna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

Belgíska lögreglan gerði upptæka ólöglega MDMA (e. Ecstacy) verksmiðju á svæði flugstöðvar sem geymir að hluta kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna í Evrópu. Frá því greindi breska blaðið The Guardian í dag. Tveir voru handteknir, en þeir voru ekki starfsmenn hersins, að sögn talsmanns saksóknara í belgíska héraðinu Limburg. Kleine-Brogel herstöðin er í norð-austur hluta landsins, þekktust fyrir að geyma kjarnorkuvopn og vera blóraböggull afvopnunarsinna. … Read More

Leikþröng*

frettinErlent, Erna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

Framtíð Evrópu er dökk. Hún er föst í spennitreyju eigin viðskiptaþvingana og vöruverðshækkana sem af þeim leiða. Evrópusambandið ráfar um í villu og svíma. Þýdd grein „Zugzwang*“ eftir Alastair Crooke, fv. breskan diplómat og stofnanda og forseta Beirut-based Conflicts Forum. Birtist hjá Strategic-Culture.org þann 20. júní 2022. Vestræn sjálfseyðing – ráðgáta sem stangast á við allar einstakar orsakaskýringar – heldur … Read More