Joe Biden forseti afhenti á fimmtudag hjúkrunarfræðingnum Sahra Lindsay,í New York hina virtu frelsisviðurkenningu Medal of Freedom fyrir að vera fyrst í Bandaríkjunum til að fá COVID-19 bóluefnið. Sandra Lindsay komst í sviðsljósið þegar hún var bólusett í beinni útsendingu í sjónvarpi þann 14. desember 2020. „Mér finnst þetta mikill heiður, er svo þakklát fyrir að hafa hlotið þessa virtu … Read More
Sky News í Ástralíu: Trudeau og Rutte kallaðir gullnu fyrirmyndardrengirnir hans Klaus Schwab
Mótmæli bænda hafa blossað upp út um alla Evrópu vegna hækkandi hráefnisverðs og hrokafullra og íþyngjandi stjórnarhátta stjórnvalda sem eru að eyðileggja bændasamfélagið. Mótmæli bænda héldu áfram í Hollandi í gær, fimmtudag, og hafa breiðst út um Evrópu m.a. til Ítalíu og Póllands þar sem mótmælt var í gær. Þá eru stórmarkaðir í Hollandi farnir að verða uppiskroppa með mat … Read More
Fyrrverandi forsætisráðherra Japans í lífshættu eftir skotárás
Skotárás var gerð á Shinzo Abe, fyrrum forsætisráðherra Japans í borginni Nara, um hádegisbil að japönskum tíma. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. Skotið var tvisvar á forsætisráðherrann fyrrverandi þegar hann var að ávarpa gesti á kosningafundi og er hann talinn í lífshættu. Fyrst var talið að Abe hefði látist. „Ég bið fyrir því að fyrrverandi forsætisráðherrann lifi af. Þetta er villimannslegt … Read More