Ivana Trump, fyrsta eiginkona Donald Trump og móðir þriggja barna hans, er látin 73 ára að aldri. „Hún var yndisleg, falleg og mögnuð kona, sem lifði frábæru og hvetjandi lífi,“ skrifaði Trump á samfélagsmiðilinn Truth Social. Ivana Trump, sem fæddist í gömlu Tékkóslóvakíu sem nú heitir Tékkland, giftist fyrrverandi forsetanum árið 1977. Þau skildu 15 árum síðar, árið 1992. Þau … Read More
Úkraínski sjóherinn sprengdi olíuborpall á Svartahafi
Samkvæmt tímaritinu Forbes gerði úkraínski sjóherinn í síðasta mánuði árás á rússneskan olíuborpall á Svartahafi. Árásin var gerð aðfaranótt 26. júní og við það skemmdist Tavrida, svokallaður „jack-up pallur“ sem rússneskir hermenn náðu af úkraínsku fyrirtæki árið 2014 á upphafsstigi yfirstandandi stríðs Rússa við Úkraínu. Árásin á Tavrida er einn þáttur í víðtækari aðgerðum úkraínska sjóhersins sem miðar að því … Read More
Ný meðferð í baráttunni við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli
Greinin birtist fyrst á Heilsuhringnum 5. júlí 2022. Nýlega rak á fjörur okkar í Heilsuhringnum YouTube ræma um nýja tegund meðferðar við stækkuðum blöðruhálskirtli. Þetta vakti áhuga okkar og er hér stutt umfjöllun um þessa meðferð og hvernig hún gagnast. Fyrir þá sem vilja skoða ræmuna er slóðin hér. Kynnirinn er læknirinn Richard Levin hjá Chesapeake Urology en Chesapeake er staðsett í Baltimore … Read More