Skotárás var gerð á Shinzo Abe, fyrrum forsætisráðherra Japans í borginni Nara, um hádegisbil að japönskum tíma. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. Skotið var tvisvar á forsætisráðherrann fyrrverandi þegar hann var að ávarpa gesti á kosningafundi og er hann talinn í lífshættu. Fyrst var talið að Abe hefði látist. „Ég bið fyrir því að fyrrverandi forsætisráðherrann lifi af. Þetta er villimannslegt … Read More
Minsk samkomulaginu loks framfylgt – gegn vilja leiðtoga Vesturlanda
Fyrir eigi svo löngu lýstu Rússar því yfir að þeir hefðu frelsað Lugansk héraðið. Borgin Lysychansk var síðasti þröskuldurinn. Teymi frá France 24 var í borginni fyrir innrásina og lýsti því sem fyrir augu bar. Er Rússar fóru að nálgast borgina þá fyrirskipaði Úkraínuher íbúunum að flýja en um 15.000 vildu vera um kyrrt. Vantraust á Úkraínuher var áberandi. Kona … Read More
Evrópuþingið: „Áhætta í flugi eftir bólusetningar – Ertu öruggur um borð í flugvél?“
Evrópuþingmaðurinn Christine Anderson stóð fyrir fundi í Evrópuþinginu á þriðjudag með lögfræðingum frá Sviss og Frakklandi og flugsamtökunum GAAC, Navigants Libres í Frakklandi og Airliners for Humanity frá Sviss, Þýskalandi og Austurríki. Þau kynntu fyrir Evrópuþinginu: „Áhættu í flugi eftir bólusetningar – Ertu öruggur um borð í flugvél?.” Lögfræðingarnir lýstu því yfir að miklar áhyggjur væru af öruggi flugfarþega vegna … Read More