Fyrrverandi forsætisráðherra Japans í lífshættu eftir skotárás

frettinErlentLeave a Comment

Skotárás­ var gerð á Shinzo Abe, fyrrum forsætisráðherra Japans í borg­inni Nara,  um hádegisbil að japönsk­um tíma. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. Skotið var tvisvar á forsætisráðherrann fyrrverandi þegar hann var að ávarpa gesti á kosningafundi og er hann talinn í lífshættu.  Fyrst var talið að Abe hefði látist. „Ég bið fyr­ir því að fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherr­ann lifi af. Þetta er villi­manns­legt … Read More

Minsk samkomulaginu loks framfylgt – gegn vilja leiðtoga Vesturlanda

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Fyrir eigi svo löngu lýstu Rússar því yfir að þeir hefðu frelsað Lugansk héraðið. Borgin Lysychansk var síðasti þröskuldurinn. Teymi frá France 24 var í borginni fyrir innrásina og lýsti því sem fyrir augu bar. Er Rússar fóru að nálgast borgina þá fyrirskipaði Úkraínuher íbúunum að flýja en um 15.000 vildu vera um kyrrt. Vantraust á Úkraínuher var áberandi. Kona … Read More

Evrópuþingið: „Áhætta í flugi eftir bólusetningar – Ertu öruggur um borð í flugvél?“

frettinErlent2 Comments

Evrópuþingmaðurinn Christine Anderson stóð fyrir fundi í Evrópuþinginu á þriðjudag með lögfræðingum frá Sviss og Frakklandi og flugsamtökunum GAAC, Navigants Libres í Frakklandi og Airliners for Humanity frá Sviss, Þýskalandi og Austurríki. Þau kynntu fyrir Evrópuþinginu: „Áhættu í flugi eftir bólusetningar – Ertu öruggur um borð í flugvél?.” Lögfræðingarnir lýstu því yfir að miklar áhyggjur væru af öruggi flugfarþega vegna … Read More