Samkvæmt hollenska miðlinum NL times söfnuðust um 40.000 bændur saman í síðustu viku í mið-Hollandi til að mótmæla áformum stjórnvalda. Margir komu á dráttarvélum og tovelduðu umferð um landið. Hvað er það sem ríkisstjórnin leggur til og hvers vegna eru bændur að mótmæla? Bændur mótmæltu víða um Holland þegar þingmenn greiddu atkvæði á þriðjudag um tillögur um að draga úr … Read More
Sögulegur samdráttur í Þýskalandi – neikvæð vöruviðskipti í fyrsta sinn í 30 ár
Í fyrsta sinn frá árinu 1991 hefur vöruskiptajöfnuður Þýskalands verið neikvæður. Ástæðan er sú að Kína og Rússland, tveir mikilvægir viðskiptaaðilar, eru að hætta viðskiptum við Þjóðverja. Meira að segja í kauphöllum heims er ekkert þýskt fyrirtæki meðal 100 efstu, grafalvarlegt mál fyrir fjórða stærsta hagkerfi Evrópu. Fátt var eins afgerandi fyrir sjálfsmynd Þjóðverja sem efnahagsveldis og jákvæður vöruskiptajöfnuður. Í … Read More
Flórída bannar kennslu um kynhneigð og málefni transfólks meðal ungra skólabarna
Lög í Flórída banna nú opinberlega alla kennslu um kynhneigð, kynjahugmyndafræði og málefni transfólks meðal grunnskólabarna á aldrinum 5 til 8 ára. Eftir þann aldur verður námsefnið að vera í samræmi og við hæfi aldur barnanna. Þetta kynnti ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis í vikunni. Eins kynti hann að í upphafi skólaárs verði foreldrum kynnt sú heilbrigðisþjónusta sem skólinn býður upp … Read More