Wall Street Journal gagnrýnir samþykki bóluefna fyrir smábörn – “pólitískt neyðarástand”?

frettinErlentLeave a Comment

„Covid var greinilega heilsufarslegt neyðarástand fyrir fullorðna árið 2020. Aftur á móti virðist nauðsynin nú vera pólitísk.“ Wall Street Journal spyr gagnrýnna spurninga varðandi flýtimeðferð á samþykki Covid bóluefna fyrir smábörn, 6 mánaða til 5 ára. „Hvað liggur á  barnabóluefni fyrir Covid?“ „Þetta er mjög sögulegur áfangi, stórt skref fram á við,“ lýsti Biden forseti yfir í síðustu viku eftir … Read More

Fyrrum atvinnumaðurinn Gary Pearson látinn eftir hjartaáfall 45 ára

frettinErlentLeave a Comment

Fyrrum fótbolta- og atvinnumaðurinn Gary Pearson í Sheffield United, Darlington og York er látinn eftir að hafa hnigið niður á heimilu sínu, 45 ára gamall. Hann hafði nýlega tekið við sem knattspyrnustjóri Billingham Town FC og hlakkaði mikið til nýs tímabils. Formaður félagsins, Kevin Close, heiðraði minningu hans og sagði að hann hefði orðið „besti stjórinn“ sem félagið hefði nokkurn … Read More

Söngvari hljómsveitarinnar Poison fluttur á sjúkrahús – tónleikar felldir niður

frettinErlentLeave a Comment

Bret Michaels, söngvari í hljómsveitinni Poison, var fluttur á sjúkrahús á fimmtudagskvöld í Tennessee í Bandaríkjunum, og neyddist hljómsveitin til að hætta við tónleika sína á Nissan leikvanginum í Nashville. Samkvæmt miðlinum Nashville Tennessean komu hljómsveitarfélagar Michaels inn á sviðið til að tilkynna áhorfendum fréttirnar fyrir áætlaða tónleika. Í Instagram færslu sagði Michaels að hann hafi orðið fyrir „ófyrirséðum fylgikvilla … Read More