Snorri Óskarsson skrifar: Ritarastarfi hefur gjarnan fylgt mikil ábyrgð og vald. Ritarar kommúnistaflokksins í Rússlandi réðu för. Þeir réðu hvað ritað var og höfðu ,,sannleikann í höndum sér“! Biskupinn yfir Íslandi hefur líka sinn ritara. Hann sendi frá sér hin furðulegustu skrif og engu líkara en að hann einn fái að ráða trúarviðhorfum þjóðkirkjunnar og kynna þau án nokkurra athugasemda … Read More
Eldgos hafið á Reykjanesskaga
Sprungugos er hafið á samfelldri sprungu á Reykjanesskaga. „Þetta er á þeim stað sem búist var við því að gosið kæmi upp,“ segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus. Hraun rennur í Meradali því er sést vel á vefmyndavél. Gosið virðist ekki stórt við fyrstu sýn að sögn Páls. „Þetta er enn annað meinlaust gos“ Mun gosið hafa áhrif á innviði? … Read More
Ísland biðji Namibíu afsökunar á RÚV
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Namibísk yfirvöld tóku ásakanir um mútur og spillingu Samherja trúanlegar vegna þess að ríkisfjölmiðill Íslands, RÚV, var ábekingur. Namibíumenn líta á Ísland sem norrænt ríki þar sem ríkisfjölmiðill starfi faglega og segi satt og rétt frá. Namibíumenn gátu ekki vitað að RÚV hýsir afbrotamenn sem leggja á ráðin um að byrla mönnum eitur til … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2