Þrír knattspyrnumenn í efstu deild Þýskalands greindust með krabbamein í eistum með nokkurra daga millibili

frettinErlent1 Comment

Þrír knattspyrnumenn í efstu deild í Þýskalandi (Bundesliga) greindust með krabbamein, með nokkura daga millibili, í eistum nú í sumar. Þetta eru þeir Sebastien Haller, framherji hjá Dortmund, Marco Richter, leikmaður Hertha Berlin, Timo Baumgartl varnarmaður Union Berlin. A.m.k Union Berlin hefur sent alla sína menn í rannsókn.

Þetta má lesa í erlendum fréttamiðlum. Haller sem er 28 ára fór í aðgerð og lyfjameðferð eftir að í ljós kom að krabbameinið var illkynja. Það sama á við um hinn 24 ára Richter og Baumgartl sem er 26 ára.


One Comment on “Þrír knattspyrnumenn í efstu deild Þýskalands greindust með krabbamein í eistum með nokkurra daga millibili”

  1. Þið munið eftir möntruni. „Til að sprauturnar virki þurfa að allir að láta sprauta sig“.

Skildu eftir skilaboð