Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV mætti ekki í yfirheyrslu lögreglunnar vegna RSK-sakamálsins. Þóra er einn af fjórum þekktum sakborningum sem RÚV upplýsti 14. febrúar að væru grunaðir um aðild að líkamsárás með byrlun, stafrænu kynferðisofbeldi, gagnastuldi og brot á friðhelgi einkalífs. Brotaþoli er Páll skipstjóri Steingrímsson en honum var byrluð ólyfjan 3. maí … Read More
Þrír knattspyrnumenn í efstu deild Þýskalands greindust með krabbamein í eistum með nokkurra daga millibili
Þrír knattspyrnumenn í efstu deild í Þýskalandi (Bundesliga) greindust með krabbamein, með nokkura daga millibili, í eistum nú í sumar. Þetta eru þeir Sebastien Haller, framherji hjá Dortmund, Marco Richter, leikmaður Hertha Berlin, Timo Baumgartl varnarmaður Union Berlin. A.m.k Union Berlin hefur sent alla sína menn í rannsókn. Þetta má lesa í erlendum fréttamiðlum. Haller sem er 28 ára fór … Read More
Zuckerberg segist hafa hlýtt FBI og ritskoðað fréttir um fartölvu Hunter Biden fyrir kosningarnar
Mark Zuckerberg, aðaleigandi Facebook, var í viðtali hjá þáttastjórnandanum Joe Rogan þar sem Zuckerberg útskýrði að með aðstoð algóriðma hafi Facebook ritskoðað fréttir New York Post um fartölvu sonar Bandaríkjaforseta, Hunter Biden, í 7 daga á grundvelli almennrar beiðni frá alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI. Stofnunin óskaði þess að Facebook yrði „vel á verði“ vegna „yfirvofandi áróðursherferðar„ frá Rússum. Zuckerberg viðurkenndi þar … Read More