Staðfestingaryfirlýsingin sem sannfærði alríkisdómara um að samþykkja húsleitarheimild á heimili Donald Trump, fyrrverandi forseta, verður gerð opinber fyrir 26. ágúst á hádegi, sagði dómarinn í gær þann 25. ágúst. Dómari Bandaríkjanna, Bruce Reinhart, sagðist hafa farið yfir breytingar á yfirlýsingu sem ríkisstjórnin lagði til og komist að því að þær ættu erindi til almennings. „Mér finnst að ríkisstjórnin þurfi að … Read More
Stjórn RÚV og siðareglur sakamanna
Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðasti fundur stjórnar RÚV var haldinn í mars, skv. heimasíðu. Að jafnaði fundar stjórnin tvisvar í mánuði, einu sinni í mánuði yfir sumarið. Feimni stjórnar RÚV að funda tengist lögreglurannsókn, RSK-sakamálinu, þar sem bæði núverandi og fyrrverandi fréttamenn stofnunarinnar eru sakborningar. Fundurinn í mars var afgreiðslufundur. Aftur kom RSK-sakamálið fyrir á fundi stjórnar RÚV þann 23. febrúar. Viku áður … Read More
Tennisleikaranum Novak Djokovic meinað að keppa á US Open – er ósprautaður
Einum fremsta tennisleikara allra tíma og nýkrýndum Wimbledon meistara í tennis Novak Djokovic hefur verið meinað af bandarískum stjórnvöldum að koma til Bandaríkjanna til að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að hann hefur ekki látið sprauta sig með tilraunabóluefnunum við Covid-19. Djokovic sem hefur unnið samtals 21 stórmót í tennis og þar af Opna bandaríska … Read More