Hagsmunasamtök heimilanna: að verja heimilin með því að merja þau

frettinInnlendarLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna sendu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu og vilja í allri vinsemd benda ríkisstjórn og Seðlabanka Íslands á að aðgerðir þeirra gegn verðbólgunni eru miklu verri en verðbólgan sjálf. Við hvetjum þau til að taka frekar upp sértækar aðgerðir gagnvart þeim sem eru að kaupa sér fasteignir því auknar álögur á þau sem eru ekki í neinum slíkum hugleiðingum hafa … Read More

Aðalsteinn hætti ekki á RÚV

frettinPáll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður skrifar: Aðalsteinn Kjartansson sagðist hættur á RÚV föstudaginn 30. apríl í fyrra. Hann gefur loðin svör í viðtali fyrir hádegi starfslokadaginn. Ritstjórn Stundarinnar gefur út tilkynningu eftir hádegi þennan sama föstudag um að Aðalsteinn sé munstraður á Stundina. Svolítið furðulegt. Blaðamaðurinn hætti ekki á RÚV nema að nafninu til. Fjórum dögum eftir að Aðalsteinn lét … Read More

Íslenskir blaðamenn máttu ekki hafa neitt eftir Guðmundi Karli lækni

frettinInnlendar1 Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir var nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Guðmundur Karl, hefur orðið fyrir árásum fyrir að fara gegn straumnum í Covid faraldrinum „Flest allir kollegar mínir sem tjáðu sig mest hér á landi, til að mynda læknar á landsspítalanum hafa fengið milljónir í styrki frá lyfjafyrirtækjum. Ég er ekki að segja að þeir séu ekki vel meinandi … Read More