Dómstóll fyrirskipar Twitter að afhenda Elon Musk gögn um gervireikninga

frettinErlentLeave a Comment

Elon Musk tilkynnti í byrjun júní að hann myndi hætta við 44 milljarða dollara Twitter tilboð sitt eftir að Twitter veitti honum ekki fullnægjandi upplýsingar um gervireikninga (e. “bot” accounts). Twitter fór eins og kunnugt er í framhaldinu í mál við Musk til að þvinga hann til að standa við tilboð sitt. Í gær úrskurðaði dómari í Delaware í Bandaríkjunum … Read More

Covid bóluefnin hafa valdið fleiri dauðsföllum en öll önnur bóluefni til samans – „geggjun að gefa þau krabbameinssjúkum“

frettinErlentLeave a Comment

Á vefsíðu bandarísku Þjóðarstofnunarinnar fyrir heilsu og velferð, National Institute of Health (NIH), er að finna ritrýnda grein (fór í gegnum tvíblint ritrýningarferli) eftir bandarískan taugaskurðlækni, Russell L. Blaylock. Greinin sem birtist í tímaritinu Surgical Neurology International í apríl sl.  heitir COVID UPDATE: What is the truth? Hún er alls 14 bls. með heimildum og verður birt í íslenskri þýðingu í … Read More

Fréttir af dauða Kóralrifsins eru stórlega ýktar

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Samkvæmt nýrri skýrslu frá þeirri stofnun Ástralíu er fæst við vísindi sjávar hefur Kóralrifið mikla ekki staðið með jafn miklum blóma á norður- og miðsvæði frá því að mælingar hófust fyrir 36 árum en á suðursvæðinu valda þyrnakrossfiskar enn skemmdum. Í skýrslunni segir að engir stórir fellibylir hafi valdið skaða á því á eftirlitstímanum frá ágúst 2021 til maí 2022 … Read More