Stjórn Landeldis hf. hefur ráðið Eggert Þór Kristófersson í starf forstjóra félagsins. Hann hefur störf 17. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu með tölvupósti frá félaginu. Eggert er fæddur árið 1970. Á árunum 1995 til 2008 starfaði Eggert hjá Íslandsbanka og Glitni þ.m.t. sem framkvæmdastjóri eignastýringar Glitnis banka á Íslandi og í Finnlandi. Eggert tók við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs … Read More
Pfizer rannsókn á smábörnum: Meirihluti barnanna sem veiktist af Covid var bólusettur
Lyfja-og matvælaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) og ísraelska heilbrigðisráðuneytið samþykktu Covid bóluefnið fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 5 ára þrátt fyrir grundvallargalla í rannsókn Pfizer. Þetta segir Dr. Zvika Granot frá Ísrael, ónæmisfræðingur við Hebreska háskólann í Jerúsalem og meðlimur í PECC (Pediatric Emergency Care Coordinator). Hann útskýrir hvers vegna rannsóknin og niðurstöður hennar eru verulegt áhyggjuefni. Í rannsókninni tóku … Read More
Dauðadæmdur í 35 ár
Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Fyrir 35 árum dæmdi Khomeni erkiklerkur rithöfundinn Salman Rushdie til dauða. Sök hans var að hafa móðgað Múhameð spámann og Íslam með skrifum sínum í bókinni „Söngvar Satans,“ Frá því að Khomeni gaf út þetta „fatwa“ (dóm) hefur þurft að gæta skáldsins allan sólarhringinn og stundum hefur hann farið huldu höfði. Hann er hvergi óhultur jafnvel … Read More