Tónlistarkonan Fanney Kristjánsdóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend“. Fanney sem syngur og semur undir listamannsnafninu Kjass, segir að tilgangur plötunnar sé að gefa fólki kraft og von til að halda áfram með lífið eftir erfiðleika, áföll og ofbeldi. Kjass er að gera gott fyrir aðra. Tónlistin er svo huggandi. Markmiðið mitt … Read More
Fjöldi Albana kemur með slöngubátum til Bretlands – langstærsti hópurinn í fangelsum þar 2021
Nýlega mátti lesa í Daily Mail frétt um að 4 af hverjum 10 hælisleitendum er hafa komið nýverið yfir Ermarsundið frá Frakklandi á bátum séu frá Albaníu, sem er sagt styrkja þá fullyrðingu innarríkisráðherrans, Priti Patel, að flestir er komi þá leið séu efnahagsflóttamenn. Einhver mun hafa lekið opinberri skýrslu um að af þeim 2,863 farendum er gengi smyglara fluttu … Read More
Ljós á upplýstri öld: hvað þýða hugtökin lumen og 2700K sem eru með öllum nýjum perum?
Aðsend grein eftir Kristinn Sigurjónsson efna-og rafmangsverkfræðing [email protected]: Í þessari grein mun ég fjalla um mismunandi ljósgjafa og ljósið frá þeim. Í næstu grein mun ég fjalla um áhrif ljóss á líkamann og lífsklukkuna. Ljós gert með hita Hér áður fyrr var allt ljósmeti gert með hita, fyrst með venjulegum kyndlum og kertum (grútarljós, þar sem eldsneytið var grútur, lýsisdreggjar). … Read More