Kanadíski þáttastjórandinn Mark Steyn vakti athygli á því að helsta dánarorsök á árinu 2021 í fylkinu Alberta í Kanada, þar sem fólksfjöldinn er um 4.2 milljónir, sé ókunn. Hann spyr hvernig það geti verið að helsta dánarorösk í þróuðu vestrænu ríki sé af óþekktri ástæðu. Hvað veldur? Hver eru helsti einkenni eða viðvörunarmerki af þessari „ókunnu dánarorsök,“ spyr Mark Steyn. … Read More
Slit Evrópufriðar – Stoltenberg og Pútín
Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Pútín forseti réðst á saklausa þjóð til að ná pólitískum markmiðum. Hann skorar á hólm heiminn sem við trúum á, að öll ríki, stór og smá, eigi rétt á að velja sér félagsskap og bandalög, sagði Jens Stoltenberg aðalritari Nató á fundi í Útey í Noregi í gær. Stoltenberg túlkar hér afstöðu helstu valdablokka … Read More
Af hverju er húsnæðisskortur?
Jón Magnússon skrifar: Hagstofan segir að 7.371 útlendingur umfram brottflutta hafi sest að í landinu fyrstu 6 mánuði ársins. Úkraínumenn eru innan við 1000 þeirra. Þetta er álíka fjöldi og allir íbúar Akranes. Gríðarlegur aðflutningur útlendinga veldur ofurálagi á heilbrigðis-, skóla- og húnsæðiskerfið. Íslensk stjórnmálastétt sér enga ástæðu til að bregðast við og takmarka aðkomu fólks, þó ekki væri nema … Read More