Ung stúlka hneig niður á blaðamannafundi í Ástralíu í gær þar sem verið var að tilkynna um nýjan 15 milljón dollara styrk fyrir íþróttasambandið Netball Australia.
Forsætisráðherra Viktoríu, Dan Andrews, var að tilkynna að ríkisstjórn Viktoríu hefði ákveðið að styrkja íþróttasambandið eftir að ástralskt námufyrirtæki afturkallaði 15 milljón dollara fjármögnun vegna kynþáttahneykslis innan íþróttarinnar.
Kelly Ryan, forstjóri Netball Australia, var að tala um hvað fjármögnunin myndi þýða fyrir íþróttina og ungmennastarfið þegar hávær dynkur heyrðist fyrir aftan hana. Fundurinn var stöðvaður og bæði Andrews og Ryan komu ungu stúlkunni til aðstoðar.
Daily Mail sagði frá.
Myndband af atvikinu er hér:
One Comment on “Ung stúlka hneig niður á blaðamannafundi með Dan Andrews forsætisráðherra”
Spike protein og lipid nano particles í „namminu“ ásamt fleira sem fer meðal annars í gegn um the blood brain barrier.
Þetta er sannkallað „horror show“.
Hvað fékkst þú annars margar Bill Gates sprautur?