Dýraverndarsamband Íslans (DÍS) sendi eftirfarandi fyrirspurn á forstjóra Matvælastofnunar þriðjudaginn 08.11 en hefur engin viðbrögð fengið. DÍS kynnti sér aðstæður dýranna í Borgarbyggð sl. helgi og aftur í gærdag og ljóst að staðan er grafalvarleg.
Stjórn DÍS áréttar kröfu sína um að umræddum dýrum verði tafarlaust komið til bjargar!
