Joe Rogan segir 200 bandaríska þingmenn hafa fengið ivermectin við Covid

frettinCOVID-192 Comments

Í þætti Joe Rogan frá því á síðasta ári kemur fram að læknirinn Dr. Pierre Koy hafi gefið honum ásamt um 200 þingmönnum Bandaríkjanna lyfið ivermectin ásamt fleiri lyfjum  og bætiefnum við Covid sjúkdómnum.

Rogan nefndi meðal annars að áður en Covid sprautuefnin voru til hafi ivermectin verið algeng meðferð við Covid. Rogan sagðist ekki vita hvers vegna menn djöfluðust svo mikið á þessu lyfi en taldi það hafa með peninga að gera. Hér má heyra brot úr þættinum þar sem þetta kemur fram:

2 Comments on “Joe Rogan segir 200 bandaríska þingmenn hafa fengið ivermectin við Covid”

Skildu eftir skilaboð