Novak Djokovic heimilt að keppa á Opna ástralska mótinu 2023

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Ríkisstjórn Ástralíu hefur rutt brautina fyrir Novak Djokovic til að keppa á opna ástralska meistaramótinu 2023. Þriggja ári banni á leikmanninn frá því í janúar sl. hefur þar með verið aflétt. Djokovic var handtekinn í janúar í Ástralíu þar sem hann neitaði að fá Covid sprautur og var vísað úr landi 10 dögum síðar. Hann var færður á alræmt hótel, notað … Read More

Auðmannadekur – skattaí­viln­an­ir á raf­magns- og vetn­is­bif­reiðar

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Fjár­mála- og efna­hags­ráðherra hef­ur lagt fram frum­varp um breyt­ingu á ýms­um lög­um um skatta og gjöld, þar á meðal skattaí­viln­an­ir á raf­magns- og vetn­is­bif­reiðar. Er lagt til, til að tryggja auk­inn fyr­ir­sjá­an­leika, að fjölda­tak­mörk­in verði felld niður þannig að virðis­auka­skatt­sí­viln­un sam­kvæmt ákvæðinu gildi út árið 2023 óháð fjölda bif­reiða sem henn­ar njóta. Frábært! Frábært fyrir fólk sem … Read More

Selenskí vill kjarnorkustríð – Þorgerður Katrín tekur undir

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Forseti Úkraínu var fljótur til, eftir fréttir að rússneskar eldflaugar hafi lent á Póllandi, og krefst viðbragða Nató. Pólland er Nató-ríki en ekki Úkraína. Hvað gengur Selenskí til? Jú, að Nató-herir ráðist á Rússland. Málið dautt, drjúgur hluti heimsbyggðarinnar í leiðinni. Forseti Úkraínu telur að ríki hans verði aðeins bjargað með kjarnorkustyrjöld. Sennilega er það rétt mat. … Read More