Ríkisstjórn Ástralíu hefur rutt brautina fyrir Novak Djokovic til að keppa á opna ástralska meistaramótinu 2023. Þriggja ári banni á leikmanninn frá því í janúar sl. hefur þar með verið aflétt. Djokovic var handtekinn í janúar í Ástralíu þar sem hann neitaði að fá Covid sprautur og var vísað úr landi 10 dögum síðar. Hann var færður á alræmt hótel, notað … Read More
Auðmannadekur – skattaívilnanir á rafmagns- og vetnisbifreiðar
Eftir Geir Ágústsson: Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld, þar á meðal skattaívilnanir á rafmagns- og vetnisbifreiðar. Er lagt til, til að tryggja aukinn fyrirsjáanleika, að fjöldatakmörkin verði felld niður þannig að virðisaukaskattsívilnun samkvæmt ákvæðinu gildi út árið 2023 óháð fjölda bifreiða sem hennar njóta. Frábært! Frábært fyrir fólk sem … Read More
Selenskí vill kjarnorkustríð – Þorgerður Katrín tekur undir
Eftir Pál Vilhjálmsson: Forseti Úkraínu var fljótur til, eftir fréttir að rússneskar eldflaugar hafi lent á Póllandi, og krefst viðbragða Nató. Pólland er Nató-ríki en ekki Úkraína. Hvað gengur Selenskí til? Jú, að Nató-herir ráðist á Rússland. Málið dautt, drjúgur hluti heimsbyggðarinnar í leiðinni. Forseti Úkraínu telur að ríki hans verði aðeins bjargað með kjarnorkustyrjöld. Sennilega er það rétt mat. … Read More