Jón Magnússon skrifar: Borðsálmur listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar þótti athygliverður þar var tæpt á hlutum án þess að greina ítarlega frá. Þeir sem hlustuðu segja: „Hvað er að tarna /Hvað sagðirðu þarna / Mættum við fá meira að heyra.“ Í frábæru Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag segir höfundur m.a. „Minnihlutinn í Reykjavík hefur einstakt lag á að fjalla eingöngu um óskiljanleg smáatriði. … Read More