Kuldaleg hamfarahlýnun

frettinLoftslagsmál, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Í hitabylgjum er talað um hamfarahlýnun af mannavöldum. Í kuldakasti er veðrið allt í einu orðið náttúrulegt, maðurinn kemur hvergi nærri. Á jörðinni er ekki eitt veðurkerfi heldur mörg, skrifar loftslagsvísindamaðurinn Richard Lindzen í nýrri skýrslu. Þess vegna sé markleysa að tala um meðalhita á jörðinni, sem er viðmið hamfarasinna. Í viðtengdri frétt er talað um kuldakastið í Reykjavík … Read More

Úkraínskur yndisþokki í Búlgaríu og öflugar fjárfestingar

frettinArnar Sverrisson, Pistlar2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Þegar góði dátinn, Volodymyr, sneri heim að lokinni frægðarför sinni í Hvíta húsið, þar sem hann tók við „fjárfestingum“ í frelsi og lýðræði úr sjóðum bandarískra skattgreiðenda, biðu hans mikilvæg stjórnsýslumál Meðal annars þurfti að skipa sendiherra þjóðarinnar í Búlgaríu. Yfirmenn í grannríkinu hafa reynst tregir í taumi og sínkir á vígtól handa Volodymyr og dátum hans. … Read More

Knattspyrnugoðsögnin Pelé látin

frettinErlent, Íþróttir2 Comments

Brasilíska knatt­­spyrnu­­goð­­sögnin Pelé er látin 82 ára að aldri. Þessu greindi Tariq Panja hjá New York Times frá á Twitter í kvöld. Pelé hafði verið að berjast við ristilkrabbamein sem var fjarlægt á síðasta ári. Hann var svo fluttur á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði og heilsu hans fór skyndilega að hraka þar til hann lést. Pelé af mörgum talinn einn … Read More