Guðmundur Þórðarson og Stefán Sigurðsson ráðnir yfir framkvæmdasvið Landeldis hf.

frettinInnlendarLeave a Comment

Guðmundur og Stefán koma frá Leonhard Nilsen & Sönner í Noregi þar sem þeir hafa stýrt viðamiklum verkefnum á sviði jarðgangnagerðar síðastliðin ár. Þeir hefja báðir störf fyrir Landeldi hf. þann 1. janúar n.k. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í dag. Guðmundur er húsasmíðameistari og byggingatæknifræðingur frá Horsens Ingeniörhöjskole í Danmörku. Guðmundur hefur stýrt fjölda … Read More

Samhliða þjóðfélög eða þjóðleg heild

frettinJón Magnússon2 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Svo virðist, sem engin sé að velta fyrir sér afleiðingum þeirrar miklu fjölgunar útlendinga sem hafa sest hér að á undanförnum nokkrum árum og með hvaða hætti eigi að bregðast við.  Nú er u.þ.b. einn af hverjum fimm íbúum Íslands af erlendu bergi brotin og fjölgaði á árinu 2023 um 10.000 manns. Þetta er svo mikil … Read More

Kínverjar þurfa að sýna neikvætt Covid-próf fyrir flug til Bandaríkjanna

frettinErlent1 Comment

Bandaríkin munu krefjast þess að allir ferðamenn frá Kína sýni neikvætt Covid-19 próf áður en þeir fljúga til Bandaríkjanna þar sem slökun á aðgerðum í Peking á Covid-19 takmörkunum hefur leitt til aukinna smita. Farþegar sem fljúga til Bandaríkjanna frá Kína þurfa að fara í próf ekki meira en tveimur dögum áður en þeir fara í flug og framvísa sönnun … Read More