Brasilía hafnar beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu

frettinStjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

Forseti Brasilíu, Luiz Inacio Lula da Silva, hefur hafnað beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu sem hluta af alþjóðlegu átaki til að aðstoða Kyiv við að berjast gegn Rússum, að því er Bloomberg fréttastofan greindi frá 31. janúar. „Brasilía hefur engan áhuga á að koma vopnum til Úkraínu til að nota í stríðinu,“ sagði Lula við fréttamenn á … Read More

Loks ein heiðarleg rödd í hafsjó blekkinga

frettinCovid bóluefni, Ritskoðun, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Ýmsir hafa beðið eftir að sjá umfjöllun í almennum fjölmiðlum um samtal blaðamanns Project Veritas við stjórnanda hjá Pfizer sem birtist síðastliðinn föstudag, þar sem stjórnandinn lýsti áformum fyrirtækisins um að “stýra” þróun kórónuveirunnar til að selja sem mest af bóluefni. En engin slík umfjöllun hefur sést. Eða nánast engin. Burtséð frá grein í Daily Mail síðastliðinn föstudag, en var svo fjarlægð fáeinum klukkustundum síðar, er það eina sem ég hef enn séð veikburða staðreyndaskoðunarpistill Newsweek og einstaklega léleg skoðanagrein sem birtist … Read More