Á ekki að veita Sýrlandi aðstoð eftir jarðskjálftana?

frettinJón Magnússon, Náttúruhamfarir3 Comments

Eftir Jón Magnússon: Hræðilegir jarðskjálftar riðu yfir Tyrkland og Sýrland í gær. Talið er að allt að 20.000 manns kunni að hafa farist í þessum jarðskjálftum. Það sem fólki dettur fyrst í hug þegar það les um slíkar hamfarir er hvað getum við gert til að hjálpa og lina þjáningar þeirra sem fyrir þessu hafa orðið.  Vestræn ríki hafa lýst … Read More