Seðlabankinn braut persónuverndarlög á Þorsteini Má

frettinPersónuvernd1 Comment

Per­sónu­vernd hef­ur úr­sk­urðað að varðveisla Seðlabanka Íslands á per­sónu­upp­lýs­ing­um um Þor­stein Má Bald­vins­son for­stjóra Sam­herja hafi ekki sam­rýmst lög­um um per­sónu­vernd. Þetta kem­ur fram í úr­sk­urði sem birt­ur er á vef Per­sónu­vernd­ar og mbl.is segir frá. Gögnunum var safnað við hús­leit Seðlabank­ans hjá Sam­herja í mars árið 2012, þar sem Sam­herji var grunaður um brot á gjald­eyr­is­lög­um en ekk­ert varð … Read More