Persónuvernd hefur úrskurðað að varðveisla Seðlabanka Íslands á persónuupplýsingum um Þorstein Má Baldvinsson forstjóra Samherja hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd. Þetta kemur fram í úrskurði sem birtur er á vef Persónuverndar og mbl.is segir frá. Gögnunum var safnað við húsleit Seðlabankans hjá Samherja í mars árið 2012, þar sem Samherji var grunaður um brot á gjaldeyrislögum en ekkert varð … Read More