Reglur um trans fólk og kynjaskipta klefa samkvæmt mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar

frettinTransmálLeave a Comment

Fréttin sagði frá því um síðustu helgi að kona hafi rekist á karlmann í kvennaklefa Dalslaugar þar sem hann var að klæða sig í fötin. Samkvæmt svörum frá starfsfólki Dalslaugar er trans konum heimilt að nota kvennaklefa og trans körlum heimilt að nota karlaklefa, þrátt fyrir að fólkið sé enn með sín upprunalegu kynfæri. Sömu svör fengust frá starfsfólki Laugardalslaugar … Read More

Leitin að hófstilltu umræðunni

frettinSamfélagsmiðlar, Skýrslur, Tjáningarfrelsi, UpplýsingaóreiðaLeave a Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: „Við stöndum á ákveðnum krossgötum“… segir í innganginum að nýrri skýrslu frá Fjölmiðlanefnd sem ber heitið „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi, 2023“. Þar er vakin athygli á að lýðræðisleg umræða kunni að vera í hættu. Ástæðurnar séu meðal annars pólaríseruð umræða, hatursorðræða og fælingarmáttur hennar gagnvart venjulegu fólki, sem haldi sig til hlés í umræðunni … Read More