Haukur Hauksson skrifar: Volodomír Zelensky sagði í opinberri heimsókn í Varsjá í Póllandi að Úkraínumenn væru tilbúnir til samninga við Rússa, ef og þegar úkraínski herinn væri kominn upp að landamærunum við Krímskaga. Telja andstæðingar Zelenskys þetta áróðursbragð til að ganga í augu pólskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Rússlandsmegin taka menn Þessu af mikilli varfærni, segja að viðræður við stjórnvöld í … Read More
Þeir hættulegu
Eftir Jón Magnússon: Í grein ritstjóra Heimldarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar um ofurinnflutning hælisleitenda fjallar hann um hryðjuverk og kemst að þeirri niðurstöðu með tilvísun í kennara nokkurn, að helsta hryðjuverkaógnin stafi frá Evrópubúum, sem vilji ekki skipta um þjóð í löndum sínum. Niðurstaða ritstjórans er dæmigert heilkenni vinstri sinnaðra fulltrúa opinna landamæra. Þeir stinga höfðinu í sandinn og neita að … Read More
Árangur Svía sýnir að við áttum alltaf val
Eftir Þorstein Siglaugsson: Svíar eiga svo sannarlega hrós skilið fyrir að standa gegn óttafaraldrinum sem tók völdin þegar kórónuveiran lét á sér kræla. Nú er komið á daginn að í Svíþjóð eru umframdauðsföll fæst í Evrópu frá því að veirunnar varð vart. En hvers vegna brugðust Svíar allt öðruvísi við en önnur lönd? Sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Johan Anderberg leitar svara við þessari spurningu … Read More